IMO 7817256. Havsel F 169 A ex Meridian II. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2025. Norski selfangarinn Havsel F 169 A var á Akureyri í gær en samkvæmt AIS er hann nú á siglingu til Tromsø sem er hans heimahöfn. Ég hef áður myndað bátinn í höfn á Akueyri og ef minnið svíkur ekki var það árið … Halda áfram að lesa Selfangarinn Havsel á Akureyri
Day: 19. apríl, 2025
Lista kom til Þorlákshafnar í gær
IMO 9503627. Lista ex Eurocargo Catania. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2025. Flutningaskipið Lista kom til Þorlákshafnar í gærmorgun og tók Jón Steinar þessar myndir við það tækifæri. Svo segir á síðu ljósmyndarans Báta og bryggjubrölti: Smyril Line tók Lista á leigu eftir að skip þeirra Glyvursnes skemmdist af völdum eldsvoða í byrjun janúar. Það kemur til … Halda áfram að lesa Lista kom til Þorlákshafnar í gær

