
Á þessum myndum Jóns Steinars frá því í gær gefur að líta línubátinn Gísla Súrsson GK 8 koma að landi í Grindavík.
Gísli Súrsson er af gerðinni Cleopatra 50 frá Trefjum líkt og Auður Vésteins SU 88 og Vésteinn GK 88 en bátarnir eru gerðir út af Einhamri Seafood í Grindavík.





Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution