
Samherjaskipin Margrét EA 710 og Vilhelm Þorsteinsson EA 11 liggja hér við Oddeyrarbryggju en myndina tók ég um helgina.
Margrét EA 710 er 2,411 BT að stærð, lengd skipsin er 72 metrar og breiddin 15 metrar en Vilhelm er 89 metrar á lengd og 16,6 metrar á breidd. Hann mælist 4,139 BT að stærð.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution