
Maggi Jóns tók þessa mynd fyrir stundu þegar hið nýja hafrannsóknarskip Íslendinga, Þórunn Þórðardóttir HF 300, kom úr sínum fyrsta leiðangri.
Fyrir var við bryggju í Hafnarfirði hafrannsóknarskipið Árni Friðriksson HF 200 sem upphaflega var RE 200 og var smíðaður í Asmar skipasmíðistöðinni í Chile og afhent Hafrannsóknastofnun árið 2000.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution