1014. Auðunn ÍS 110 ex Arney KE 50. Ljósmynd Olgeir Sigurðsson. Auðunn ÍS 110 hét áður Arney KE 50 og var keyptur til Ísafjarða síðla árs 1992. Upphaflega hét báturinn Ársæll Sigurðsson GK 320 og var með heimahöfn í Hafnarfirði. Smíðaður í Brattavogi í Noregi árið 1966 fyrir Ársæl s/f í Hafnarfirði. Festi hf. í Grindavík … Halda áfram að lesa Auðunn ÍS 110
Day: 1. febrúar, 2025
Stakkur VE 650
177. Stakkur VE 650 ex Krossanes SU 5. Ljósmynd Olgeir Sigurðsson. Stakkur VE 650 á toginu um árið en upphaflega hét báturinn Seley SU 10 frá Eskifirði. Báturinn var smíðaður hjá Gravdal Skipbyggery í Noregi árið 1960. Í gegnum tíðina bar hann nöfnin Seley SU 10, Jón Þórðarson BA 180, Guðmundur Kristján BA 80, Jón … Halda áfram að lesa Stakkur VE 650
Sigurður Bjarnason GK 100
68. Sigurður Bjarnason GK 100 ex Kristinn ÓF 30. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Sigurður Bjarnason GK 100 hét upphaflega Guðrún Þorkelsdóttir SU 211 frá Eskifirði. Báturinn var smíðaður fyrir Eskifirðinga árið 1959 og fór smíðin fór fram Skaalurens Skibsbyggeri í Rosendal í Noregi. Guðrún Þorkelsdóttir, sem hafði verið lengd árið 1966, var seld frá Eskifirði árið … Halda áfram að lesa Sigurður Bjarnason GK 100


