Höfðavík AK 200

1508. Höfðavík AK 200 ex Óskar Magnússon AK 177. ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Höfðavík AK 200 hét upphaflega Óskar Magnússon AK 177 og var smíðað sem nóta- og togveiðiskip í Slippstöðinni á Akureyri árið 1978.

Árið 1984 fékk skipið nafnið Höfðavík AK 200 sem það bar þar til Langanes ehf. á Húsavík keypti það 1996 og gaf því nafnið Björg Jónsdóttir ÞH 321.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd