
Beitir NK 123 hét upphaflega Serene LK 297 en fékk nafnið Margrét EA 710 þegar Samherji hf. keypti skipið frá Hjaltlandseyjum árið 2006.
Árið 2010 keypti Síldarvinnslan hf. Margrétina og nefndi Beiti NK 123.
Síldarvinnslan seldi Beiti til Noregs árið 2013, í skiptum fyrir norska uppsjávarveiðiskipinu Gardar.
Skipið, sem var smíðað í Flekkefjørd í Noregi árið 1998, fékk nafnið Gardar en það er 71 metrar að lengd, 13 metra breitt og mælist 2,188 BT að stærð.
Sumarið 2022 keypti Vinnslustöðin Gardar og fékk hann nafnið Gullberg VE 292.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution