Sigurður Þorleifsson GK 10

1028. Sigurður Þorleifsson GK 10 ex Hrafn Sveinbjarnarson GK 255. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Sigurður Þorleifsson GK 10 á toginu, upphaflega Hrafn Sveinbjarnarson GK 255. Í byrjun janúar árið 1990 breytti Þorbjörninn nafni bátsins úr Hrafni Sveinbjarnarsyni GK 255 í Sigurð Þorleifsson GK 10. Seldur til Eskifjarðar árið 1994 þar sem hann fékk nafnið  Sæljón SU … Halda áfram að lesa Sigurður Þorleifsson GK 10

Kristinn ÞH 163

7143. Kristinn ÞH 163. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2003. Netabáturinn Kristinn ÞH 163 frá Raufarhöfn lætur hér úr höfn á Húsavík á marsmánuði árið 2003. Báturinn var smíðaður á Skagaströnd árið 1990. Kristinn var seldur í Skagafjörðinn árið 2005 og fékk þá nafnið Hafey SK 10 með heimahöfn á Sauðárkróki. Það nafn ber hann enn þann … Halda áfram að lesa Kristinn ÞH 163