1905. Jöfur KE 17. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Jöfur KE 17 var smíðaður hjá Stálvík hf. í Garðabæ árið 1988 og var nýsmíð stöðvarinnar nr. 33. Eigandi Jarl hf. í Keflavík. Skipið er tæplega 40 metra langt, breidd þess er 8,1 metrar og það mælist 477 BT að stærð. Árið 1993 varð Jöfur ÍS 172 en … Halda áfram að lesa Jöfur KE 17
Day: 1. desember, 2024
Siggi Villi NK 17
1560. Siggi Villi NK 17 ex Var AK 39. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Siggi Villi NK 17 kemur hér að bryggju í Neskaupstað um árið sem ég held að hafi verið 1989 eða þar um bil. Báturinn, sem er rúmlega 6 brl. að stærð, var smíðaður árið 1979 í Skipasmíðastöð Guðmundar Lárussonar hf. á Skagaströnd. Hann … Halda áfram að lesa Siggi Villi NK 17
Brimnes RE 27
2770. Brimnes RE 27 ex Vesttind. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2015. Brimnes RE 27 hét upphaflega Vesttind og var smíðað hjá Solstrand AS í Tomrefjørd í Noregi árið 2003. Brim hf. keypti togarann, sem er 70,1 metrar að lengd, 14,6 metrar á breidd og mælist 2,880 BT að stærð, frá Noregi árið 2007. Brimnes var selt til Rússlands árið 2018. Með því að … Halda áfram að lesa Brimnes RE 27


