FDA Finn

IMO:9925693. FDA Finn. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Norski báturinn FDA Finn kom til Húsavíkur í morgun en hann þjónustar fiskeldið á Austfjörðum. Báturinn var smíðaður hjá Salthammer Båtbyggeri AS í Noregi árið 2022. FDA Finn er tvýbytna, 24,8 metrar að lengd og breiddin er 13 metrar. Hann mælist 276 GT að stærð. Heimahöfn bátsins er … Halda áfram að lesa FDA Finn