IMO 8704975. Umlungisi ZRUC ex Örfirisey RE 4. Ljósmynd Magnús Jónsson 2024. Maggi Jóns tók þessa mynd af Umlungisi í Hafnarfjarðarhöfn í dag. Þetta er fyrrum Örfirisey RE 4 sem seld var til Suður Afríku í sumar og hefur fengið nafnið Umlungisi með heimahöfn í Cape Town. Togarinn var smíðaður árið 1988 í Kristiansund í … Halda áfram að lesa Umlungisi í Hafnarfjarðarhöfn.
Day: 26. september, 2024
Aberdeen kom til Húsavíkur með salt
IMO 9313723. Aberdeen ex Wilson Aberdeen. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Flutningaskipið Aberdeen kom til Húsavíkur um kaffileytið með saltfarm en það kom hingað frá Ólafsvík. Skipið var smíðað í Slóvakíu árið 2009 og hefur áður borið nöfnin Wilson Aberdeen og Stortebeker. Aberdeen siglir undir fána Luxemborgar og er 2,451 GT að stærð. Lengd skipsins er … Halda áfram að lesa Aberdeen kom til Húsavíkur með salt

