10. Fróði ÁRr 33 ex Arnarnes GK 52. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Hér er Fróði ÁR 33 frá Stokkseyri að draga netin um árið en hann hét upphaflega Arnarnes GK 52 og var smíðaður árið 1963 í Stálsmiðjunni hf.í Reykjavík. Báturinn var 103 brl. að stærð og smíðaður fyrir Íshús Hafnarfjarðar hf. í Hafnarfirði. Hann var … Halda áfram að lesa Fróði ÁR 33
