
Hafnsögubáturinn Sleipnir heldur hér til móts við flutningaskip sem kom til Húsavíkur í gær.
Sleipnir, sem er í eigu Hafnarsamlags Norðurlands, var smíðaður á Akureyri árið 1995 og er 41 BT að stærð. Togkraftur hans er 11,2 tonn.


Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution