Örfirisey RE 4 seld úr landi

2170.Örfirisey RE 4 ex Polarborg 1. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018.

Örfirisey RE 4 kemur hér til hafnar í Reykjavík í marsmánuði árið 201.

Eins og komið hefur fram í fréttum hefur Brim komist að samkomulagi um sölu á togaranum til Suður Afríku.

Örfirisey var smíðuð árið 1988 í Kristiansund í Noregi fyrir Færeyinga og hét Polarborg 1. Grandi keypti skipið 1992 og þá fékk það nafnið Örfirisey RE 4. Það var lengt um 10 metra í Póllandi 1998 um leið og því  var breytt í flakafrystitogara.

Örfirsey er 65,47 metra löng, 12,8 metra breið. og mælist 1.842 GT að stærð.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd