Örfirisey RE 4 seld úr landi

2170.Örfirisey RE 4 ex Polarborg 1. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2018. Örfirisey RE 4 kemur hér til hafnar í Reykjavík í marsmánuði árið 201. Eins og komið hefur fram í fréttum hefur Brim komist að samkomulagi um sölu á togaranum til Suður Afríku. Örfirisey var smíðuð árið 1988 í Kristiansund í Noregi fyrir Færeyinga og hét … Halda áfram að lesa Örfirisey RE 4 seld úr landi