1308. Venus HF 519 ex Júní GK 345. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Venus HF 519 hét upphaflega Júní GK 345 og var annar í röðinni af stóru Spánartogurunum. Júní GK 345 kom til heimahafnar í Hafnarfirði á sjómannadaginn árið 1973. Togarinn var smíðaður í skipasmíðastöðinni Astilleros Luzuriaga S. A. í San Juan á Spáni. Eigandi var … Halda áfram að lesa Venus HF 519
