Kolbeinsey ÞH 10

1576. Kolbeinsey ÞH 10. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Kolbeinsey ÞH 10 liggur hér við Þvergarðinn í Húsavíkurhöfn en þar var hennar pláss. Togarinn var smíðaður fyrir Höfða hf. á Húsavík í Slippstöðinni á Akureyri.  Kolbeinsey var gefið nafn og hún sjósett þann 7. febrúar 1981. Til heimahafnar kom hún 10. maí sama ár. Kolbeinsey var eins og segir í upphafi fyrst … Halda áfram að lesa Kolbeinsey ÞH 10