Viking Jupiter

IMO 9796262. Viking Jupiter. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Norska skemmtiferðaskipið Viking Jupiter siglir hér út frá Split í Króatíu síðdegis í gær. Ferðinninn heitið til annarrar borgar við Adríahafið, Dubrovnik, sem einnig er í Króatíu. Viking Jupiter er 47,861 GT að stærð, lengd skipsins er 228 metrar og breiddin 29 metrar. Skipið, sem var smíðað … Halda áfram að lesa Viking Jupiter