Trillubátar í fjörunni undan Beinabakkanum. Ljósmynd SRR. Hér gefur að líta trillur í fjörunni undan Beinabakkanum á Húsavík. Myndin var tekin um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on the images you can view them in higher resolution.
Day: 1. ágúst, 2024
Exploris One
IMO 8806747. Exploris One ex Silver Explorer. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Skemmtiferðaskipið Exploris One kom til Húsavíkur í morgun og lagðist að Bökugarði. Exploris One var smíðað í Rauma í Finnlandi árið 1989 og hét upphaflega Dream 21. Árið 2002 fékk það nafnið World Discoverer sem það bar til ársins 2008 er það fék nafnið … Halda áfram að lesa Exploris One

