Exploris One

IMO 8806747. Exploris One ex Silver Explorer. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Skemmtiferðaskipið Exploris One kom til Húsavíkur í morgun og lagðist að Bökugarði. Exploris One var smíðað í Rauma í Finnlandi árið 1989 og hét upphaflega Dream 21. Árið 2002 fékk það nafnið World Discoverer sem það bar til ársins 2008 er það fék nafnið … Halda áfram að lesa Exploris One