Staðarberg GK 132

2317. Staðarberg GK 132. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Gáskabáturinn Staðarberg GK 132 kemur hér að landi í Grindavík um árið en hann var smíðaður í Kanada árið 1999. Báturinn var smíðaður fyrir Stakkavík ehf. í Grindavík en árið 2001 fékk hann nafnið Magnús í Felli SH 177 með heimahöfn í Grundarfirði. Frá árinu 2001 hét báturinn Magnús … Halda áfram að lesa Staðarberg GK 132