5852. Haförn ÞH 26 ex Fram ÞH 26. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Haförn ÞH 26 hét upphaflega Kristján ÞH 26 og var smíðaður af Jóhanni Sigvaldasyni á Húsavík árið 1953. Hann var 4.20 brl. að stærð. Á vefnum aba.is segir að báturinn hafi aldrei farið héðan frá frá Húsavík en hét í gegnum tíðina eftirfarandi nöfnum: … Halda áfram að lesa Haförn ÞH 26
Day: 22. júlí, 2024
Siggi Þórðar
1445. Siggi Þórðar GK 197 ex Skrúður RE 445. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Siggi Þórðar GK 197 er hér í Húsavíkurslipp árið 2013 en báturinn hét upphaflega Fanney ÞH 130. Fanney var smíðuð í Slippstöðinni á Akureyri árið 1976 fyrir Húsvíkinga en þaðan var báturinn gerður út til ársins 1997. Sölkusiglingar ehf. keyptu bátinn aftur til … Halda áfram að lesa Siggi Þórðar

