IMO:9842554. National Geographic Endurance. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Farþegaskipið National Geographic Endurance kom til Húsavíkur í kvöld og lagðist að Bökugarði. NG Endurance er 124,35 metra langt og 23,6 metra breitt og mælist 12,786 GT að stærð. Eigandi NG Endurance er skipafélagið Lindblad Expeditions sem á einnig systurskipið National Geographic Resolution en þau voru smíðuð … Halda áfram að lesa NG Endurance kom í kvöld
Day: 11. júlí, 2024
Húni II HU 2
108. Húni II HU 2 ex Sigurður Lárusson SF 110. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Það eru aldrei of margar myndir af Húna á síðunni og hér er hann HU 2 líkt og hann var í upphafi. Þá var hann með heimahöfn í Höfðakaupstað sem nú heitir Skagaströnd. Báturinn var smíðaður 1963 eftir teikningu Tryggva Gunnarssonar skipasmíðameistara … Halda áfram að lesa Húni II HU 2

