NG Endurance kom í kvöld

IMO:9842554. National Geographic Endurance. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Farþegaskipið National Geographic Endurance kom til Húsavíkur í kvöld og lagðist að Bökugarði. NG Endurance er 124,35 metra langt og 23,6 metra breitt og mælist 12,786 GT að stærð. Eigandi NG Endurance er skipafélagið Lindblad Expeditions sem á einnig systurskipið National Geographic Resolution en þau voru smíðuð … Halda áfram að lesa NG Endurance kom í kvöld