Björgvin EA 311 lagður af stað til Spánar

1937. Björgvin EA 311. Ljósmynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson 2024. Börgvin EA 311 sigldi frá Dalvík í hinsta skipti dag en togarinn hefur, eins og áður hefur komið fram, verið seldur úr landi. Haukur Sigtryggur tók meðfylgjandi myndir í dag en þeir Hartmann Kristjánsson og Leifur Björnsson fyrrverandi skipverjar á Björgvin leystu landfestar hans. Ljósmyndir Haukur … Halda áfram að lesa Björgvin EA 311 lagður af stað til Spánar

Cuxhaven kom til Akureyrar í dag

IMO 9782778. Cuxhaven NC 100. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Það líður að sjö árum frá því við Haukur Sigtryggur tókum okkur far með Fanney EA 28 út á Eyjafjörð og til móts við Cuxhaven NC 100 sem þá var að koma í fyrsta skipti til Akureyrar. Það var í nóvember árið 2017 og ég hef … Halda áfram að lesa Cuxhaven kom til Akureyrar í dag