Bjóðin tekin

Bjóðin tekin um borð. Ljósmynd SRR.

Hér verið að taka línubjóðin um borð í Andvara ÞH 81 en myndin var tekin um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar.

Bjóðabíllinn Þ 335 og hverjir kallarnir eru ætla ég ekki að tjá mig um.

Um Andvara ÞH 81 má lesa hér en báturinn var smíðaður á Akureyri árið 1942.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd