Kristbjörg ÞH 44 fyrsti báturinn í slipp á Húsavík

1420. Kristbjörg ÞH 44. Ljósmynd Pétur Jónasson. Þann 3. nóvember 1982 var Kristbjörg ÞH 44 fyrsti báturinn sem tekinn var upp í nýjan slipp á Húsavík. Dagur sagði svo frá þann 9. nóvember: Það var stór stund í lífi húsvískra sjómanna s.l. miðvikudag. Reyndar má segja í tilveruallra Húsvíkinga. Hinn langþráði draumur um dráttarbraut í bænum var … Halda áfram að lesa Kristbjörg ÞH 44 fyrsti báturinn í slipp á Húsavík

Wilson Calais við Bökugarðinn

IMO 9156101. Wilson Calais ex Steffen Sibum. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Flutningaskipið Wilson Calais kom til Húsvíkur í gærkveldi með hráefnisfarm fyrir kísilver PCC á Bakka. Skipið, sem var smíðað í Serbíu árið 2001, er tæplega 100 metra langt og breidd þess er 12,80 metrar.  Það mælist 2,994 GT að stærð og siglir undir fána Barbadoseyja með … Halda áfram að lesa Wilson Calais við Bökugarðinn

Kristbjörg VE 70

136. Kristbjörg VE 70 ex Guðrún Magnúsdóttir VE 69. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Kristbjörg VE 70 kemur til hafnar í Vestmannaeyjum en þaðan var báturinn gerður út alla tíð. Kristbjörg var smíðuð í Noregi árið 1960 fyrir Svein Hjörleifsson í Vestmannaeyjum. Íslensk skip IV bindi: Smíðuð í Noregi 1960, stál 113 brl. 550 hestafla Völund diselvél. … Halda áfram að lesa Kristbjörg VE 70