5493. Afi Toni EA 127 ex Árni ÞH 127. Ljósmynd Haukur Sigtryggur 2024. Strandveiðibáturinn Afi Toni EA 127 kemur hér að landi á Dalvík fyrir skömmu en hann er með heimahöfn á Akureyri. Afi Toni hét áður Árni ÞH 127 en Bragi Sigurðsson gerði hann út í árafjöld frá Húsavík. Um Árna ÞH 127 var skrifað á … Halda áfram að lesa Afi Toni EA 127
