
Hér er ein gömul og skemmtileg mynd sem tekin var á Húsavík upp ú 1960.
Sæborg ÞH 55 er að leggjast að bryggju og fjær er frambyggð trilla sem mér sýnist standa EA á.
Bar myndina undir einn fróðan mann og hann minnti að Gestur Halldórsson hafi átta hana en mundi ekki nafnið.
Sæborg var smíðuð í Reykjavík árið 1919 og um hana má lesa hér.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution.