Hav Nes kom í morgun

IMO 8719097. Hav Nes ex Sava Hill. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Færeyska flutningaskipið Hav Nes kom til Húsavíkur í morgun og lagðist að Norðurgarðinum þar sem skipað verður upp stáli til bryggjugerðar. Skipið var smíðað í Serbíu árið 1991 og hét áður Sava Hill. Það er 74,65 metrar að lengd og breidd þess er 12,7 … Halda áfram að lesa Hav Nes kom í morgun

Til hamingju með daginn sjómenn

2376. Siggi Valli ÞH 44 ex Mávur SI 76. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2005. Með þessari mynd sem sýnir Sigga Valla ÞH 44 í skemmtisiglingu á Skjálfanda árið 2005 sendi ég sjómönnum og fjölskyldum þeirra hamingjuóskir í tilefni Sjómannadagsins. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking on … Halda áfram að lesa Til hamingju með daginn sjómenn