Björgvin EA 311 seldur úr landi

1937. Björgvin EA 311. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2012. Samherji hefur selt ísfisktogarann Björgvin EA 311 og verður skipið afhent kaupanda í júní. Í  til­kynn­ingu segir að Björgvin EA sé elsta skipið í flota Samherja, smíðað í Noregi árið 1988 og hafi alla tíð reynst mjög vel. Áhöfnin hefur umgengist skipið á sérstaklega vandaðan hátt og … Halda áfram að lesa Björgvin EA 311 seldur úr landi