
Skuttogarinn Viðey RE 50 kom til hafnar í Reykjavík í gærkveldi og voru þessar myndir teknar þá.
Brim hf. í Reykjavík gerir togarann út en hann er eitt þriggja systurskipa sem HB Grandi lét smíða í Céliktrans skipasmíðastöðinni í Istanbul.
Hin voru Engey RE 91 og Akurey AK 10.


Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution