Bátar við bryggju á Akureyri

Bátar við bryggju á Akureyri. jósmynd Hafþór Hreiðarsson. Hér gefur að líta mynd sem tekin var á Akureyri um miðjan tíunda áratug síðustu aldar. Þarna eru bátar úr Hrísey í aðalhlutverki. Sólfellið og gamla Eyborg hérna nær með Svan SH 335 utan á sér og fjær er nýja Eyborgin sem kom í flotann í aprílmánuði … Halda áfram að lesa Bátar við bryggju á Akureyri