Wilson Brest kom með salt

IMO 9126900. Wilson Brest ex Northen Lessnes. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Flutningaskipið Wilson Brest kom til Húsavíkur í kvöld með saltfarm fyrir GPG Seafood. Skipið var smíðað árið 1995 í Slóvakíu og siglir undir flaggi Barbados með heimahöfn í Bridgetown. Það er 87,9 metra langt, 12,8 metra breitt og mælist 2,446 GT að stærð. IMO … Halda áfram að lesa Wilson Brest kom með salt