Finnbjörn ÍS 37

1181. Finnbjörn ÍS 37 ex Finnbjörn ÍS 23. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson.

Bátalónsbáturinn Finnbjörn ÍS 37 liggur hér í höfninn á Ísafirði sem lengstum var hans heimahöfn.

Smíðaður árið 1971 og hét upphaflega Konráð RE 37 en sama ár var hann kominn til Ísafjarðar og varð ÍS 23.

Árið 1973 verður báturinn ÍS 37 og var það sem eftir var en báturinn var tekinn af skipaskrá í lok árs 2000.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd