Finnbjörn ÍS 37

1181. Finnbjörn ÍS 37 ex Finnbjörn ÍS 23. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Bátalónsbáturinn Finnbjörn ÍS 37 liggur hér í höfninn á Ísafirði sem lengstum var hans heimahöfn. Smíðaður árið 1971 og hét upphaflega Konráð RE 37 en sama ár var hann kominn til Ísafjarðar og varð ÍS 23. Árið 1973 verður báturinn ÍS 37 og var … Halda áfram að lesa Finnbjörn ÍS 37

Hav Norlandia kom með áburð

IMO 9280706. Hav Norlandia ex Ostenau. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Færeyska flutningaskipið Hav Norlandia kom til Húsavíkur um miðjan daginn með áburðarfarm. Skipið var smíðað í Slóvakíu árið 2005 og hét áður Ostenau. Það er 87,85 metrar að lengd og breidd þess er 12,8 metrar. Það mælist 2,461 GT að stærð. Það siglir eins og … Halda áfram að lesa Hav Norlandia kom með áburð