Hringur GK 18

1434. Hringur GK 18 ex Ásdís ST 37. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson.

Hringur GK 18 kemur hér að landi í Hafnarfirði um árið og eins og glöggir menn sjá er þetta áður en hann fékk bláa litinn.

Hringur heitir Leifur EA 888 í dag og hér má lesa sögu bátsins sem upphaflega hét Hildur Stefánsdóttir ÞH 204.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.

By clicking on the images you can view them in higher resolution

Færðu inn athugasemd