1434. Leifur EA 888 ex Þorleifur EA 88. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Leifur EA 888 kom til hafnar á Húsavík fyrir stundi eftir að hafa lagt netatrossur í Skjálfanda en báturinn sinnir norðursvæði í netaralli Hafrannsóknastofnunar. Eins og glöggir menn sjá er þetta gamli Þorleifur EA 88 en þegar útgerðin keypti annan bát í haust … Halda áfram að lesa Leifur á ralli
Day: 13. apríl, 2024
Faxavík GK 727
1354. Faxavík GK 727 ex Fiskanes NS 37. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Faxavík GK 727 hét upphaflega Múli ÓF 5 og var smíðaður á Akureyri árið 1974. Báturinn var smíðaður á Bátaverkstæði Gunnlauga og Trausta og mældist 36 brl. að stærð. Um bátinn má lesa nánar hér en hann bar nafnið Faxavík árin 1981 til 1988. … Halda áfram að lesa Faxavík GK 727
Mávur SI 76
2795. Mávur SI 76 ex Ingunn Sveinsdóttir AK 91. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2012. Það hefur áður birst mynd af Mávinum SI 76 sem tekin var 2015 en núna koma nokkrar frá sumrinu 2012. Mávur SI 96 hét upphaflega Ingunn Sveinsdóttir AK 91 og var smíðaður árið 2010 hjá Siglufjarðar-Seig fyrir Harald Böðvarsson & co ehf. … Halda áfram að lesa Mávur SI 76


