
Hér halda hvalaskoðunarbátarnir Moby Dick og Bjössi Sör út á Skjálfandaflóa í morgun en öll fyrirtækin sem gera út til hvalaskoðunarferðafrá Húsavík hafa hafið vertíð sína þetta árið.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution