Haldið út á flóann

1453. Moby Dick - 1417. Bjössi Sör. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Hér halda hvalaskoðunarbátarnir Moby Dick og Bjössi Sör út á Skjálfandaflóa í morgun en öll fyrirtækin sem gera út til hvalaskoðunarferðafrá Húsavík hafa hafið vertíð sína þetta árið. Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn. By clicking … Halda áfram að lesa Haldið út á flóann

Fri Brevik kom í morgun

IMO 9190183. Fri Brevik ex Frisia Sky. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Flutningaskipið Fri Brevik kom til Húsavíkur í morgunsárið og lagðist að Bökugarði þar sem skipað er upp hráefnisfami fyrir kíslilver PCC á Bakka. Fri Brevik, sem siglir undir fána Kýpur með heimahöfn í Limassol, var smíðað í Hollandi árið 2001. Skipið, sem áður hefur … Halda áfram að lesa Fri Brevik kom í morgun