Gleðilega páska – Happy easter

Smábátar koma að landi vorið 2005. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Með þesssari mynd sem tekin var á Húsavík vorið var 2005 fylgir páskakveðja til lesenda síðunnar um allan heim. With this photo from yesterday easter greetings are sent from Húsavík to readers all around the world. Með því að smella á myndina er hægt að skoða … Halda áfram að lesa Gleðilega páska – Happy easter

Melavík SF 34

1125. Melavík SF 34 ex Bergvík KE 65. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Melavík SF 34 frá Hornafirði liggur hér í Grindavíkurhöfn um árið báturinn var smíðaður hjá Einar S. Nielsen Mek. Verksted A/S í Harstad í Noregi og afhentur á árinu 1968. Upphaflega bar nafnið Palomar T-22-SA en árið 1970 keypti Útgerðarfélagið Óðinn h/f á Suðureyri … Halda áfram að lesa Melavík SF 34