LMWR. Malene S H77-AV ex Börkur NK 122. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson 2024. Norska uppsjávarveiðiskipið Malene S S 77-AV kom til löndunar Vestmannaeyjum í vikunni með 1500 tonn af kolmunna. Malene S hét upphaflega Libas og var skipið smíðað í Noregi árið 2000. Það bar síðan nöfnin Staaløy og Torbas áður en Síldarvinnslan keypti það til … Halda áfram að lesa Malene S
Day: 13. mars, 2024
Sigurörn GK 25
7331. Sigurörn GK 25 ex Sigrún GK 25. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2022. Sigurörn GK 25 hét upphaflega Sædís ST 17 og var smíðuð hjá Bátasmiðju Guðmundar árið 1991. Báturinn hefur borið nafnið Sigurörn frá árinu 2020 og er með heimahöfn í Garði. Önnur nöfn sem báturinn hefur borið eru Sædís RE 7, Snædís RE 27, … Halda áfram að lesa Sigurörn GK 25

