Sigrún ÍS 900

1739. Sigrún ÍS 900 ex Jarvsaar. Ljósmynd Hafþór Hreiðasson Sigrún ÍS 900 liggur hér við bryggju hjá skipasmíðastöð Þorgeirs & Ellerts á Akranesi. Í 3 tbl. Ægis 1988 segir m.a: 14. ágúst 1986 kom nýtt fiskiskip til Ísafjarðar, m/s Sigrún ÍS 900, sem keypt var notað frá Finnlandi. Skip þetta, sem áður hét Jarvsaar, er smíðað hjá Valmet Oy, Kotka Shipyard, Kotka í Finnlandi árið 1979 (afhent í mars) og er … Halda áfram að lesa Sigrún ÍS 900