247. Stakkavík ÁR 107 ex Hugrún ÍS 7. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Stakkavík ÁR 107 liggur hér við bryggju í Hafnarfirði um árið en upphaflega og lengst af hét báturinn Hugrún ÍS 7. Hugrún ÍS 7 var smíðuð í Svíþjóð árið 1964 og mældist 206 brl. að stærð en var endurm´ld árið 1970. Eftir þá mælingu … Halda áfram að lesa Stakkavík ÁR 107
Day: 10. mars, 2024
Viðar ÞH 17
1353. Viðar ÞH 17. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Viðar ÞH 17 var smíðaður 1973 hjá Básum hf. í Hafnarfirði fyrir Hólmstein Helgason hf. á Raufarhöfn. Í 6 tbl. Ægi 1974 sagði m.a: 15. febrúar afhentu Básar h.f., Vestmannaeyjum, nýsmíði nr. 1, sem er 19 rúmlesta eikarfiskiskip. Fiskiskip þetta, Viðar ÞH 17, er í eigu Hólmsteins Helgasonar … Halda áfram að lesa Viðar ÞH 17
Veigar ÞH 388
6433 (B- 1433) Veigar ÞH 388. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson. Veigar ÞH 388 er hér í Sjómannadagsisiglingu á Skjálfanda um árið sem ég tel vera 1982 eða 1983. Veigar var smíðaður fyrir Sigurð Haraldsson í Hafnarfirði árið 1982 en árið 1990 er báturinn kominn til Hríseyjar. Þar fékk hann nafnið Þorfinnur EA 120 og var í … Halda áfram að lesa Veigar ÞH 388


