IMO 9196242. Vaasaborg ex Normed Hamburg. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Hollenska flutningaskipið Vaasaborg kom til Húsavíkur nú undir kvöld og lagðist að Bökugarðinum. Skipið er með hráefnisfarmi til kísilvers PCC á Bakka. Vaasaborg er 6,130 GT að stærð og var smíðað í Hollandi árið 2007. Lengd þess er 132 metrar og breiddin 15,85 metrar. Skipið … Halda áfram að lesa Vaasaborg á Skjálfanda
Day: 5. mars, 2024
Arnþór EA 16
968. Arnþór EA 16 ex Bergur VE 44. Ljósmynd Alfons Finnsson. Arnþór EA 16 frá Árskógssandi kemur hér að landi í Ólafsvík á vetrarvertíð. Upphaflega Krossanes SU 320 og var einn 18 báta sem smíðaðir voru í Boizenburg fyrir Íslendinga á árunum 1964-1968. Nöfnin sem báturinn bar á ferli sínum eru: Krossanes SU 320.Hilmir KE … Halda áfram að lesa Arnþór EA 16

