Vaasaborg á Skjálfanda

IMO 9196242. Vaasaborg ex Normed Hamburg. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2024. Hollenska flutningaskipið Vaasaborg kom til Húsavíkur nú undir kvöld og lagðist að Bökugarðinum. Skipið er með hráefnisfarmi til kísilvers PCC á Bakka.  Vaasaborg er 6,130 GT að stærð og var smíðað í Hollandi árið 2007. Lengd þess er 132 metrar og breiddin 15,85 metrar. Skipið … Halda áfram að lesa Vaasaborg á Skjálfanda