1622. Björn RE 79 ex Smáey VE 144. Ljosmynd Hafþór Hreiðarsson 2004. Björn RE 79 heldur hér til rækjuveiða frá Húsavík sumarið 2004, nánar tiltekið að kveldi 14 júlí. Útgerð Dynjandi ehf. Um Björn RE 79, sem upphaflega hét Guðlaugur Guðmundsson SH 97 og síðar Smáey VE 144, má lesa hér. Með því að smella … Halda áfram að lesa Björn RE 79
Day: 23. febrúar, 2024
Nökkvi ÞH 27
1622. Nökkvi ÞH 27 ex Þorvarður Lárusson SH 129. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2015. Rækjubáturinn Nökkvi ÞH 27 frá Grenivík kemur hér til hafnar á Húsavík haustið 2015. Upphaflega hét Nökkvi Guðlaugur Guðmundsson SH 97 frá Ólafsvík og síðan lengi vel Smáey VE 144. Í Morgunblaðinu þann 8. ágúst árið 1983 sagði m.a svo: Eitt nýjasta og fullkomnasta … Halda áfram að lesa Nökkvi ÞH 27
Heimaey í Helguvík
2812. Heimaey VE 1. Ljósmynd Jón Steinar Sæmundsson 2024. Jón Steinar tók þessar myndir af Heimaey VE 1 sem kom inn til Helguvíkur í morgun. Erindi hennar var að taka fiskifræðinga um borð en Heimaey er farin í loðnuleit vestur með landinu sem og norður í Húnaflóa. 2812. Heimaey VE 1. Ljósmyndir Jón Steinar Sæmundsson … Halda áfram að lesa Heimaey í Helguvík


