Nökkvi ÞH 27

1622. Nökkvi ÞH 27 ex Þorvarður Lárusson SH 129. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2015. Rækjubáturinn Nökkvi ÞH 27 frá Grenivík kemur hér til hafnar á Húsavík haustið 2015. Upphaflega hét Nökkvi Guðlaugur Guðmundsson SH 97 frá Ólafsvík og síðan lengi vel Smáey VE 144. Í Morgunblaðinu þann 8. ágúst árið 1983 sagði m.a svo: Eitt nýjasta og fullkomnasta … Halda áfram að lesa Nökkvi ÞH 27