144. Loftur Baldvinsson EA 124. Ljósmynd Hreiðar Olgeirsson 1963. Loftur Baldvinsson EA 124 frá Dalvík liggur hér í höfn á Akureyri í október 1963 en hann kom nýr til heimahafnar í ágústmánuði það ár. Í Degi á Akureyri sagði svo frá þann 9. ágúst 1963; Hinn 16. júlí kom nýtt 225 tonna stálskip til Dalvíkur. … Halda áfram að lesa Loftur Baldvinsson EA 124
Day: 8. febrúar, 2024
Óli á Stað GK 99
2841. Óli á Stað GK 99. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2015. Línubáturinn Óli á Stað GK 99 kemur hér að landi á Siglufirði vorið 2015 en hann var smíðaður hjá Seiglu á Akureyri 2014. Báturinn, sem er 14,8 m. að lengd og 5,6 m breiðu, er 29,63 BT að stærð. Óli á Stað GK 99 var … Halda áfram að lesa Óli á Stað GK 99
Gunnar Bjarnason SH 25
144. Gunnar Bjarnason SH 25 ex Hagbarður KE 116. Ljósmynd Tryggvi Sigurðsson. Hér kemur Gunnar Bjarnason SH 25 að landi í Ólafsvík en báturinn var smíðaður í Noregi 1963 fyrir Aðalstein Loftsson á Dalvík. Hann nefndi bátinn Loft Baldvinsson EA 124. Síðar hét hann Baldur EA 124, Baldur RE 2, Hagbarður KE 116 og loks Gunnar … Halda áfram að lesa Gunnar Bjarnason SH 25


