Sigurður Pálmason HU 333

1016. Sigurður Pálmason HU 333 ex Fylkir NK 102. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Sigurður Pálmason HU 333 liggur hér við Slippkantinn á Akureyri um árið og þarna var hafin vinna við að byggja yfir hann. Hann var gerður út frá Hvammstanga árin 1984 til 1991 en upphaflega hét báturinn Sigurbjörg ÓF 1. Sigurbjörg var smíðuð í … Halda áfram að lesa Sigurður Pálmason HU 333

Hvalaskoðunarbáturinn Snorri

950. Snorri EA 317 ex Fríða RE 10. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 2009. Hvalaskoðunarbátinn Snorri EA 317 frá Dalvík kemur hér til hafnar á Húsavík sumarið 2009 en Norðursigling hafði hann þá á leigu. Báturinn var smíðaður 1964 í skipasmíðastöð KEA fyrir Hríseyinga og hét þá Farsæll II EA 130. Þeir voru tveir smíðaðir eftir þessari … Halda áfram að lesa Hvalaskoðunarbáturinn Snorri