
Óskar Magnússon AK 177 var smíðaður í Stálvík árið 1967 fyrir Þórð Óskarsson hf. á Akranesi.
Hér má lesa nánar um skipið sem frá árinu 1976 hefur ýmist borið nafnið Kap eða Kap II og gerð út frá Vestmannaeyjum.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution