220. Víkingur Ak 100. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson 1986. Víkingur AK 100 við bryggju á Akranesi sumarið 1986, ef ég man rétt. Víkingur var smíðaður í Þýskalandi 1960 sem síðutogari fyrir Síldar- og fiskimjölverksmiðju Akraness. Yfirbyggður og breytt í nótaskip árið 1977. Sett var ný brú á Víking sumarið 1989 og var það Slippstöðin á Akureyri sem sá … Halda áfram að lesa Víkingur AK 100
