
Rán BA 57 hét upphaflega Guðbjörg GK 6 og var báturinn smíðaður í Skipasmíðastöð Hafnarfjarðar hf. árið 1946.
Hér má lesa ágrip af sögu bátsins en Rán BA 57 var keypt til Grenivíkur árið 1990 og í framhaldinu kaupur Flóki hf. á Húsavík bátinn sem árið 1991 fær nafnið Guðrún Björg ÞH 60.


Með því að smella á myndirnar er hægt að skoða þær í hærri upplausn.
By clicking on the images you can view them in higher resolution