1611. Valur RE 7. Ljósmynd Hafþór Hreiðarsson. Valur RE 7 var smíðaður í Bátalóni í Hafnarfirði fyrir samnefnt fyrirtæki í Reykjavík og var afhentur frá stöðinni árið 1982. Báturinn var tæplega 30 brl. að stærð búinn 260 hestafla Volvo Penta. Árið 1989 fékk báturinn nafnið Særós RE 207 en það verður farið nánar í sögu … Halda áfram að lesa Valur RE 7
